








BARA
Black Shape Tights
Þessar Shape leggings frá norska vörumerkinu BARA eru mögulega allt sem þú óskar eftir í einu pari af leggings. Þær eru extra uppháar með frábærum stuðning og halda vel að. Þessi drauma flík býr einnig yfir sérstöku "anti-shake" sniði með passlegu compression eða level 2/4.
▪️ Það sést ekki í gegnum þær, 100% squatheldar!
▪️ Stærðir eru hefðbundnar, taktu þína venjulegu EU stærð
▪️ Úr 73% polyester & 27% spandex
FLEIRI PUNKTAR 👇🏽
- Anti-Shake tights
- Compression tights
- Second-skin feeling
- Full length gym leggings
- Moisture-wicking materials
- Unique 4-way stretch and recovery features
- Very High, Wide, flat waistband with hold-in