
Emory
Emory er íslenskt vörumerki sem hannað er af Önnu Sóleyju. Anna er eigandi Emory og hún hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist hreyfingu og heilsu.
Emory er vönduð íþróttafatalína og leggjum við áherslu á vandaðar, þægilegar og fallegar vörur.
Skoðaðu úrvalið á heimasíðunni eða komdu til okkar í Kringlunni.