Cart

Close cart

Algengar spurningar

Ef þú finnur ekki svarið við spurningunni þinni hér, sendu okkur þá endilega skilaboð á Facebook eða tölvupóst á emory@emory.is og við svörum eins fljótt og við getum!

1) Ef ég panta í dag, hvenær fæ ég pöntunina mína?

Allar pantanir eru afgreiddar sama dag eða næsta virka dag.

Dropp sendingar eru komnar á afhendingarstað daginn eftir en Pósturinn tekur 1-3 virka daga.

2) Hvar er verslunin ykkar staðsett.

 

Við erum einungis netverslun eins og er.

3) Fáið þið uppseldar stærðir aftur?

Sumar vörur fáum við aftur en aðrar vörur fáum við ekki aftur.

Endilega sendið okkur skilaboð fyrir nánari upplýsingar.

4) Get ég breytt eða bætt við pöntunina mína.

Svo lengi sem það er ekki búið að taka pöntunina saman, þá er ekkert mál að breyta eða bæta við pöntunina. Annars er lítið mál að skila/skipta innan 14 daga.

5) Ég pantaði vörur í forpöntun, hvenær fæ ég hana?

Við setjum alltaf í vörulýsingu hvenær varan er væntanleg.

6) Send þið út um allan heim?

Auðvitað! 

7) Hvernig skila eða skipti ég vöru?

Allar upplýsingar eru hér.

8) Hvernig nota ég afsláttarkóða?

Þú byrjar á því að setja þær vörur sem þú vilt kaupa í körfuna, síðan ýtir þú á 'checkout.

Síðan setur þú kóðann í reitinn þar sem stendur 'discount code'.

Ef þú ert í tölvu þá lítur þetta svona út:

 

Ef þú ert í síma þá lítur þetta aðeins öðruvísi út.

Þú setur vörur í körfuna og ýtir á 'checkout'.

Síðan þarft þú að ýta á 'show order summary' og þar sérðu 'discount code' reitinn.

 

Við þökkum ykkur kærlega fyrir að velja Emory  🖤

Skráðu þig í Vildarklúbb Emory

og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun