Hlýrabolur - Washington – Emory.is

Hlýrabolur - Washington

  • Útsala
  • 2.000 kr
  • Regular price 4.990 kr


Washington bolurinn er einstaklega þægilegur þar sem að það er toppur innan í honum. Því er ekki þörf á að vera í öðrum topp innanundir til þess að skemma ekki lookið á bakinu. Toppurinn hentar bæði þeim sem eru með litlan og stóran barm, þrengir ekki að en heldur samt vel við. Washington buxur í stíl við þennan bol eru væntanlegar á næstu vikum.

Efnið er úr: 85% polyester og 15% elastine