









BARA
Black Wilderness Hiking Pants
Þessar göngubuxur eru svo þægilegar og búa yfir mörgum eiginleikum sem þú munt alveg hreint ELSKA!
▪️Smellur að neðan sem gerir það auðvelt að komast í háa gönguskó
▪️Göngubuxurnar eru úr vind- og vatnsfráhrindandi efni.
▪️Hægt að stilla stærð í mitti og um ökkla til þess að þær passi sem best.
▪️Nokkrir vasar, fullkomnir til að geyma lykla og síma þegar þú ert úti í göngu.
▪️Tvöfalt efni á hnjám og rassi.
Litur: Svartur
Stærðir:
Venjuleg í stærð.
Modelið er í stærð small.
Insaumur (cm): XS 78, S 79, M 80, L–XXXL 81.