Compression buxur - Sarasota – Emory.is

Compression buxur - Sarasota

  • Útsala
  • Regular price 6.990 kr


ATH BUXURNAR KOMA Í JÚNÍ. 

Hægt er að kaupa buxurnar núna og tryggja sér eintak. Buxurnar verða sendar út um leið og þær koma til landsins.

Þessar íþróttabuxur frá Emory hafa verið hannaðar með gæði, þægindi og útlit í huga. Þær eru háar í mittið, halda vel að (compression buxur) en teygjast samt vel. Buxurnar henta í hvað sem er - hvort sem það er ræktin, yoga, út að hlaupa eða hversdags. 

Efnið er úr 80% polyamide og 20% elastine. Efnið er hvítt og munstrið er prentað á það.

ATH compression buxurnar eru litlar stærðir. Við mælum með því að þið mælið mitti og mjaðmir og berið það saman við stærðartöfluna svo þið fáið rétta stærð -> ýtið á gráu örina fyrir neðan myndirnar hérna vinstramegin á síðunni, þá kemur stærðartaflan upp. Þessi stærðartafla er aðeins til viðmiðunar.


*módelið á myndunum er 174 cm á hæð og er í stærð XS