





Svartur Courage Toppur
Hvað er hugrekki fyrir þér? Courage, noun: The ability to do something that frightens one; bravery. Courage línan frá BARA snýst öll um hugrekki og styrk. Þú ert sterk, og ef þú finnur hugrekkið í þér, þá getur ekkert stöðvað þig!
Courage toppurinn býr yfir miðlungs stuðning, fjarlægjanlegum púðum og fallegu criss-cross bandi í bakið. Mýktin í efninu kom okkur á óvart og ekki verra hvað toppurinn andar vel og er fljótur að þorna!
▪️ Hefðbundnar stærðir en ef þú ert á milli stærða þá mælum við með stærri stærðinni
▪️ Efnið er úr 73% polyester og 27% spandex
▪️ Módelið er í stærð SMALL
AÐRIR PUNKTAR:
- Removable pads
- Medium support
- 4-way-stretch
- Quick-drying
- Moisture-wicking