






BARA
Dark Green Zip Sweater
Þessi fallega dökkgræna peysa er algjört "go to" fyrir ræktina en jafnframt hentug til hversdagsnota þar sem hún býður upp á kósý íþrótta "lúkk". Passar ótrúlega vel við Shape leggings frá BARA og geggjuð undir þykku vesti.
▪️ Hefðbundnar stærðir. Módelið er í stærð SMALL.
▪️Fullrennd, teygjanleg og þægileg
▪️Úr 95% bómull og 5% spandex
▪️Algjört augnkonfekt í þokkabót!
Back To OUTLET
Previous Product