







BARA
Burgundy Winter Tights
Fullkomnar leggings fyrir útiæfingarnar í haust þar sem þær búa yfir thermal tækni sem viðheldur hita og endurskini svo þú sjáist í myrkrinu. Þær eru einnig með vasa eins og svo margir hafa óskað eftir, þannig þú getur geymt þínar nauðsynjar á meðan æfingu stendur. Til að setja punktinn yfir i-ið, þá eru þær 100% squat-heldar líka!
LITUR: burgundy
STÆRÐ: hefðbundnar stærðir, módelið er í stærð S
EFNI: 73% polyester & 27% spandex
COMPRESSION: 1/4
Back To OUTLET
Previous Product