





JOGGING BUXUR
ATH! Stærðir M, L & XL koma í lok Júlí / byrjun Ágúst.
Hægt er að panta núna og tryggja sér eintak! Þú færð email um leið og buxurnar hafa verið sendar til þín eða tilbúnar til afhendingar í búðinni <3
Jogging buxurnar okkar eru einar af okkar mest seldu vörum og ekki af ástæðulausu. Þær eru svo mjúkar að maður vill helst búa í þeim! Þær eru bæði kósý en líka með svolítið fágað lúkk, ef þú veist hvað við meinum!
▪️Endingargott efni úr nylon & elastane
▪️Stærðir eru hefðbundnar, módel #1 er í S & módel #2 er í M
▪️Buxurnar skal þvo í köldum þvott og ekki settar í þurrkara
Back To BUXUR
Previous Product