Íþróttabuxur - Houston – Emory.is

Íþróttabuxur - Houston

  • Útsala
  • Regular price 7.490 kr


Þessar íþróttabuxur frá Emory hafa verið hannaðar með gæði, þægindi og útlit í huga. Þær eru háar í mittið, halda vel að en teygjast samt vel. Buxurnar henta í hvað sem er - hvort sem það er ræktin, yoga, út að hlaupa eða hversdags.

Efnið er úr 85% polyester og 15% spandex. Efnið er hvítt og munstrið prentað á það.

Venjulegar stærðir.